Íshokkí

Íshokkískólinn fer aftur af stað 5. maí

Íshokkískóli SR fer aftur af stað eftir samkomubann þriðjudaginn 5. maí kl. 18. Við tökum vel á móti stelpum og strákum á öllum aldri, bæði þeim sem voru komin af stað og þeim sem langar að prófa þessa skemmtilegu íþrótt. Allar nánari upplýsingar hér Íshokkískóli SR er ætlaður þeim sem eru að stíga sín fyrstu

Nánar…


Allir ættu að prófa íshokkí – viðtal

Friðrika og Brynja íshokkístelpur hjá SR fóru í skemmtilegt viðtal við Barnablað Morgunblaðsins. Þær verða að sjálfsögðu á stelpuæfingu á morgun mánudag kl. 18.15. Þær hvetja allar stelpur til að koma og prufa íshokkí hjá SR. Við tökum vel á móti byrjendum, allur búnaður á staðnum og frítt að prófa.   Hvernig er að spila

Nánar…


Öskuball 29. febrúar

Skautahöllin í samvinnu við listhlaupa- og íshokkídeildir SR bjóða alla velkomna á skauta-öskuball laugardaginn 29. febrúar kl. 16:30-18:30. Verðlaun fyrir besta öskudagsbúninginn! Hægt verður að kaupa pizzur og drykki. Aðgangur kr. 1.500,- (skauta- og hjálmaleiga innifalin) Að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Tengill á Facebook viðburð


Vel heppnaður Global Girls Game

Metþátttaka var í Global Girls Game í Skautahöllinni um helgina er 38 íshokkístelpur á öllum aldri spiluðu í skemmtilegum leik sem fór 7-6 fyrir bláum. Eliza Reid forsetafrú opnaði leikana með því að kasta viðhafnarpökki. Global Girls Game fór fram um helgina í 37 löndum og enduðu leikar 127-11 bláum í vil. Sjá nánar á

Nánar…


Elsa Kristín Sigurðardóttir

Trúnaðamaður leikmanna íshokkídeildar

Elsa Kr Sigurðardóttir hefur tekið til starfa sem trúnaðarmaður leikmanna SR íshokkí. Elsa starfar sem hjúkrunarfræðingur (RN, MSc) hjá Reykjavíkurborg en hefur komið að íþróttastarfi frá unga aldri, var meðal annars valin Akstursíþróttakona ársins 2013. Trúnaðarmaður er tengiliður leikmanna og íþróttafélagsins og nær til allra þeirra sem stunda íshokkí hjá deildinni, frá yngri flokkum og

Nánar…


Eliza Reid forsetafrú opnar „Stelpur spila íshokkí“

Vertu með í kvennaíshokkí-bylgjunni og taktu þátt í Girls Global Game, en það er íshokkíleikur kvenna spilaður um allan heim sömu helgi – hvítir á móti bláum. Leikurinn fer fram sunnudaginn 9. febrúar kl. 11.45-12.45. Allir velkomnir, bæði byrjendur og lengra komnir. Eliza Reid ætlar að setja Girls Global Game í Reykjavík með því að

Nánar…


Úrslitakeppni í Hertz-deild kvenna

Þá er það að bresta á,  úrslitakeppni Hertz-deild kvenna hefst í kvöld. Fyrsti leikur er fyrir norðan í kvöld þriðjudaginn 4. febrúar kl. 19.30 Í beinu streymi á YouTube rás ÍHÍ fyrir þá sem ekki eiga heimangengt. Áfram RVK! Leikur tvö verður svo í Egilshöll á fimmtudaginn – takið daginn frá því auðvitað ætlum við

Nánar…


Frábær mæting á Íshokkídag SR í dag

Íshokkídeild SR byrjaði árið af krafti með Íshokkídegi SR í dag. Það var frábær mæting – yfir 100 krakkar voru á ísnum þegar mest var. Sumir spiluðu hokkí, aðrir léku sér með pökk og kylfu og sumir skautuðu sér til skemmtunar. Foreldrafélag SR íshokkí bauð upp á kaffi, heitt kakó og kleinur. Allar upplýsingar um

Nánar…


Íshokkídagur SR 5. janúar

Nýtt ár, ný íþrótt. Byrjaðu árið af krafti og prófaðu íshokkí á Íshokkídegi SR – alveg frítt Hvar: Skautahöllin Laugardal Hvenær: Sunnudaginn 5. janúar kl. 11:30-12:45 Fyrir hvern: Stelpur og stráka á öllum aldri sem vilja kynnast þessari frábæru íþrótt Þjálfarar SR íshokkí taka vel á móti öllum byrjendum! Allur búnaður á staðnum, skautar, hjálmar,

Nánar…


Jólaball í Skautahöllinni 14. desember

Allir velkomnir á árlegt Jólaball Skautafélags Reykjavíkur og Skautahallarinnar í Laugardal sem verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 16:30-19:00. Skautað í kringum jólatréð undir ljúfum jólatónum. Að sjálfsögðu kíkja jólasveinar í heimsókn, skauta með krökkunum og gefa góðgæti. Aðgangur kr. 1.500,- (fyrir þá sem fara inn á ís) Að sjálfsögðu eru allir velkomnir Nánari upplýsingar

Nánar…