
Íshokkískólinn fer aftur af stað 5. maí
Íshokkískóli SR fer aftur af stað eftir samkomubann þriðjudaginn 5. maí kl. 18. Við tökum vel á móti stelpum og strákum á öllum aldri, bæði þeim sem voru komin af stað og þeim sem langar að prófa þessa skemmtilegu íþrótt. Allar nánari upplýsingar hér Íshokkískóli SR er ætlaður þeim sem eru að stíga sín fyrstu