Blog Archives

Global Girls’ Game IIHF í Skautahöllinni

Í gær fór fram Global Girls’ Game IIHF í Skautahöllinni í Reykjavík. Global Girls’ Game IIHF er alþjóðlegur viðburður sem fór fram um allan heim núna um helgina. Leikurinn spilaður til að vekja athygli á og efla kvennaíshokkí. Þar mætast bláir á móti hvítum í skemmtilegum hokkíleik en leikurinn endaði 3-1 fyrir hvíta. Þarna mættust

Nánar…


Milos ráðinn yfirþjálfari barnastarfs íshokkídeildar SR

Miloslav Račanský, sem er íslenskum hokkíaðdáendum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Hann mun stýra uppbyggingu barnastarfs hjá félaginu ásamt þjálfun frá 1. ágúst næstkomandi. Milos, eins og hann er jafnan kallaður, er frá Vlasim í Tékklandi og kemur úr mikilli hokkífjölskyldu. Hann lærði að skauta þriggja ára en

Nánar…


Æfingar falla niður föstudag og sunnudag vegna móta

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að Reykjavík International Games verður haldið núna um næstkomandi helgi.  Ein af keppnisgreinum mótsins er listhlaup á skautum og verður sá hluti mótsins haldinn á okkar heimavelli, Skautahöllinni í Laugardal.  Einnig á sama tíma verða 5,6 og 7.flokkur íshokkídeildarinnar á Frost-mótinu á Akureyri.  Þetta þýðir að það verða

Nánar…


Ungir SR-ingar á Greifamóti

Um nýliðna helgi fór hópur af ungum SR-ingum, í 5., 6. og 7.flokki og foreldrar, til Akureyrar að taka þátt í árlegu Greifamóti Skautafélags Akureyrar. Mótið var hin besta skemmtun og ekki spillti gleðinni frábært veður á laugar og sunnudeginum. Einsog hefð er fyrir voru allir sigurvegarar á þessu móti og var mótinu slúttað með

Nánar…


Ársmiðar á íshokkíleiki komnir í sölu

Ársmiðar á íshokkíleiki Skautafélagsins eru komnir í sölu í vefverslun félagsins.  Miðarnir koma í tveimur “stærðum”.  Annarsvegar er um að ræða Ársmiða sem er á kr.10.000 og síðan er Lúxusársmiði sem er á kr.15.000 og gildir sá miði á alla heimaleiki SR í Laugardal og alla útileiki SR í Egilshöll.  Þetta er frábær leið til

Nánar…


Akureyrarferð yngriflokka íshokkí

Hin frábæra Akureyrarferð yngri flokka íshokkídeildar SR nálgast óðfluga. Skráning stendur yfir og henni lýkur í þessari viku. Skráning hér: https://goo.gl/forms/lFvuoA1KVgn6XYCt2 – Ferðin er fyrir 5. 6. 7. flokk og skautaskóla 
- Brottför kl. 13:00, föstudaginn 13. október 2017 frá Laugardal. – Hamborgari og pizza á Blönduósi á leiðinni til og frá Akureyri – Gisting og

Nánar…


Alexandra spilar fyrir Nitro Xpress í vetur

Alexandra Hafsteinsdóttir, leikmaður SR í 2. flokki og í Meistaraflokki kvenna, mun æfa og spila með Nitro Xpress, sem er lið Kimberley Academy, í Kanada í vetur.  Í sumar opnaðist sá möguleiki fyrir hana að fara út og reyna fyrir sér í U19 ára liði Xpress.  Eftir nokkrar tölvupóstsendingar og pappírsvinnu hélt Alexandra út til

Nánar…


Sameinað lið í Meistaraflokki kvenna!

Nú fyrir skemmstu var kynntur til sögunnar þjálarar sameinaðs liðs SR og Bjarnarins í Meistaraflokki kvenna, Alexander Medvedev og Andri Freyr Magnússon.   Sameining þessara liða hefur verið í umræðunni síðan í vor eftir að Hertz-deild kvenna með yfirburðarsigri norðan liðanna.  Kvennaíshokkí hefur átt undir högg að sækja í Reykjavík og er vonast til þess

Nánar…


Leikur í kvöld og um helgina!

Í kvöld mun 2.flokkur SR skunda upp í Egilshöll og spila fyrsta leik tímabilsins í öðrum flokki.  2.flokkur er búinn að vera í stífum æfingum hjá Kára Guðlaugssyni og lýtur hópurinn bara nokkuð vel út.  Leikurinn hefst kl.19:45, stundvísalega.  Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta í Egilshöll og hvetja strákana áfram. Um næstu helgi

Nánar…


Fullorðinsnámskeið í SR list

Langar þig að prufa að læra að smá að skauta?  SR listhlaupadeild bíður upp á námskeið fyrir fullorðna sem langar að læra að skauta, kennd eru undirstöðu atriði í skautun og þeir sem hafa komið áður á námskeið byggja ofan á það sem þeir hafa þegar lært.  Námskeiðin hafa fengið frábærar viðtökur og á síðustu

Nánar…