Axel Orongan er nýr liðsmaður SR. Það er engum blöðum um það að fletta að Axel er mikill liðsstyrkur fyrir SR enda stiga- og markahæsti leikmaður Hertz-deildar karla síðasta tímabil. Við tókum létt spjall við þennan nýjasta leikmann okkar. Nú var undirbúningstímabilið að klárast – hvernig líst þér á hópinn og hvernig er andinn? „Hópurinn