Blog Archives

Axel Orongan genginn til liðs við SR

Axel Orongan er nýr liðsmaður SR. Það er engum blöðum um það að fletta að Axel er mikill liðsstyrkur fyrir SR enda stiga- og markahæsti leikmaður Hertz-deildar karla síðasta tímabil. Við tókum létt spjall við þennan nýjasta leikmann okkar. Nú var undirbúningstímabilið að klárast – hvernig líst þér á hópinn og hvernig er andinn? „Hópurinn

Nánar…


Kristín tekur við Íshokkískóla SR

Nýr umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR er Kristín Ómarsdóttir leikmaður kvennaliðs SR. Kristín sá um íshokkí- og leikjanámskeiðin okkar í sumar við mjög góðan orðstír. Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Kristínu til liðs við þjálfarateymið enda fáir íslenskir þjálfarar sem hafa meiri reynslu af skautakennslu. Eins og áður sagði hefur Kristín mikla þekkingu og

Nánar…


Íshokkískólinn byrjar 25. ágúst!

Íshokkískólinn hefst í næstu viku, miðvikudaginn 25. ágúst!   Hlökkum til að taka á móti hressum krökkum í Laugardalnum á miðvikudögum kl. 16.30-18.30 og laugardögum kl. 11.15-13.15   Frítt að prófa í 2-3 skipti og við getum lánað allan hlífðarbúnað, skauta og hjálm.   Umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR er Kristín Ómarsdóttir leikmaður kvennaliðs SR – með

Nánar…


Hockey adventure in Iceland?

SR Ice Hockey is looking for players to strengthen it’s women team for the coming season 2021-2022. The club re-established it’s women’s team before last season. Therefor it’s a young team that needs a 2-3 stronger players. Please read our information page here. If this is something you are interested in contact our head coach

Nánar…


Fyrsta U16 kvennamót í íshokkí

Um helgina verða merkileg tímamót í sögu íshokkí kvenna á Íslandi þegar í fyrsta sinn verður haldið sérstakt kvennamót í U16 með liðum frá öllum þremur félögunum. Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að SR hefur lagt mikla áherslu á uppbyggingarstarfið í kvennaíshokkí hjá félaginu undanfarin ár. Nú er félagið byrjað að uppskera eftir

Nánar…


Íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst

SR íshokkí býður upp á skemmtileg íshokkí- og leikjanámskeið í júní og ágúst – bæði heils- og hálfsdags. Allt í frábæru nærumhverfi í Laugardalnum. Aðalþjálfari og umsjónarmaður er Kristín Ómarsdóttir leikmaður með kvennaliði SR en hún hefur mikla reynslu af þjálfun á ís, kennslu og umsjón sumarnámskeiða. 14.-18. júní. Heils- og hálfsdagsnámskeið fyrir 6-11 ára.

Nánar…


Ný stjórn íshokkídeildar

Á aðalfundi íshokkídeildar SR á fimmtudag í síðustu viku var kosin ný stjórn fyrir starfsárið 2021-2022. Kjartan Hjaltested endurkjörinn formaður Margrét Westlund endurkjörin gjaldkeri Daniel Kolar kosinn nýr varaformaður Hafliði Sævarsson kosinn nýr ritari Erla Guðrún Jóhannesdóttir endurkjörin formaður meistaraflokksráðs kvenna Sverrir Þórarinn Sverrisson endurkjörin formaður meistaraflokksráðs karla Bjarni Helgason endurkjörinn formaður barna- og unglingaráðs

Nánar…


Nýr íþróttastjóri íshokkís

Dagbjört Þorsteinsdóttir er nýr íþróttastjóri yngri flokka SR íshokkí. Hún þekkir félagið og starfið vel enda á hún tvo stráka hjá félaginu, Jóhann Björgvin markmann í U18 og karlaliði SR og Friðrik sem spilar með U14 liði SR. Dagbjört starfar sem kennari í Norðlingaskóla og hefur yfir 25 ára reynslu úr þeim geira sem mun

Nánar…


Aðalfundur Íshokkídeildar SR 22. apríl

Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar SR fimmtudaginn 22. apríl kl. 20.00 í fundaraðstöðu Skautahallarinnar (fyrir ofan pallana). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Athugið að vegna samkomutakmarkana eru takmarkaður sætafjöldi og þarf því að skrá sig á fundinn á ishokki@skautafelag.is Þeir sem áhuga hafa á að bjóða sig fram í stjórn vinsamlegast hafi

Nánar…


Ungir og öflugir fyrirliðar

Fyrirliði kvennaliðs SR, Brynhildur Hjaltested 18 ára og aðstoðar-fyrirliðarnir Alexandra Hafsteinsdóttir 20 ára og April Orongan 18 ára hafa verið í eldlínunni með liðinu í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær samanlagt yfir 30 ára reynslu enda byrjuðu þær allar að æfa í kringum 2010. Það er ekki það eina sem þær eiga sameiginlegt

Nánar…