Komin heim í SR
Karítas Sif Halldórsdóttir byrjaði íshokkíferilinn sem sóknarmaður í SR 15 ára gömul. Hún flutti sig yfir í Björninn þar sem SR var ekki með kvennalið á þeim tíma og varði þar megninu af sínum ferli í markinu. Nú er hún aftur komin heim í SR og auk þess að spila með kvennaliðinu tekur hún virkan
