
Ný stjórn íshokkídeildar
Á aðalfundi íshokkídeildar SR á fimmtudag í síðustu viku var kosin ný stjórn fyrir starfsárið 2021-2022. Kjartan Hjaltested endurkjörinn formaður Margrét Westlund endurkjörin gjaldkeri Daniel Kolar kosinn nýr varaformaður Hafliði Sævarsson kosinn nýr ritari Erla Guðrún Jóhannesdóttir endurkjörin formaður meistaraflokksráðs kvenna Sverrir Þórarinn Sverrisson endurkjörin formaður meistaraflokksráðs karla Bjarni Helgason endurkjörinn formaður barna- og unglingaráðs