Íshokkí

Ný stjórn íshokkídeildar

Á aðalfundi íshokkídeildar SR á fimmtudag í síðustu viku var kosin ný stjórn fyrir starfsárið 2021-2022. Kjartan Hjaltested endurkjörinn formaður Margrét Westlund endurkjörin gjaldkeri Daniel Kolar kosinn nýr varaformaður Hafliði Sævarsson kosinn nýr ritari Erla Guðrún Jóhannesdóttir endurkjörin formaður meistaraflokksráðs kvenna Sverrir Þórarinn Sverrisson endurkjörin formaður meistaraflokksráðs karla Bjarni Helgason endurkjörinn formaður barna- og unglingaráðs

Nánar…


Nýr íþróttastjóri íshokkís

Dagbjört Þorsteinsdóttir er nýr íþróttastjóri yngri flokka SR íshokkí. Hún þekkir félagið og starfið vel enda á hún tvo stráka hjá félaginu, Jóhann Björgvin markmann í U18 og karlaliði SR og Friðrik sem spilar með U14 liði SR. Dagbjört starfar sem kennari í Norðlingaskóla og hefur yfir 25 ára reynslu úr þeim geira sem mun

Nánar…


Aðalfundur Íshokkídeildar SR 22. apríl

Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar SR fimmtudaginn 22. apríl kl. 20.00 í fundaraðstöðu Skautahallarinnar (fyrir ofan pallana). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Athugið að vegna samkomutakmarkana eru takmarkaður sætafjöldi og þarf því að skrá sig á fundinn á ishokki@skautafelag.is Þeir sem áhuga hafa á að bjóða sig fram í stjórn vinsamlegast hafi

Nánar…


Ungir og öflugir fyrirliðar

Fyrirliði kvennaliðs SR, Brynhildur Hjaltested 18 ára og aðstoðar-fyrirliðarnir Alexandra Hafsteinsdóttir 20 ára og April Orongan 18 ára hafa verið í eldlínunni með liðinu í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær samanlagt yfir 30 ára reynslu enda byrjuðu þær allar að æfa í kringum 2010. Það er ekki það eina sem þær eiga sameiginlegt

Nánar…


Tveir íshokkíbræður og sá þriðji í fríi

Maack bræðurnir Pétur og Styrmir hafa verið áberandi í liði SR á tímabilinu. Pétur með 3 mörk og Styrmir með 2 mörk og 3 stoðsendingar nú þegar sex af tólf leikjum er lokið í Herzt-deildinni. Það eru 10 ár á milli bræðranna, Styrmir fæddur 2000 og Pétur árið 1990, en margir hafa tekið eftir góðu

Nánar…


Fjórir heimaleikir um helgina

Það verða fjórir heimaleikir í Laugardalnum um helgina, tveir hjá kvennaliðinu og tveir hjá U18 – allir gegn SA. KVK SR-SA#1 – Föstudagur kl. 19.45 KVK SR-SA#2 – Laugardagur kl. 17.45 U18 SR-SA#1 – Laugardagur kl. 20.15 U18 SR-SA#2 – Sunnudagur kl. 8.30 Nú eru áhorfendur loksins leyfðir. 1000 kr. inn á leiki kvennaliðsins (frítt

Nánar…


Íshokkískóli SR – aðeins 30.000 kr. önnin

Íshokkískóli SR hefur aldrei farið eins vel af stað og núna í janúar. Með rýmri takmörkunum getum við nú tekið á móti enn fleiri krökkum, bæði strákum og stelpum, sem vilja læra á skauta í góðum félagsskap hressra krakka og þjálfara. Önnin kostar aðeins 30.000 kr. og eru æfingar þrisvar í viku. Félagið lánar allan

Nánar…


Fyrsti leikur kvennaliðs SR í 4 ár

Við erum ofurspennt fyrir fyrsta leik kvennaliðs okkar í hátt í fjögur ár. Fyrir tímabilið 2017-2018 ákváðu SR og Björninn að tefla fram sameinuðu kvennaliði undir merkjum Reykjavíkur. Því samstarfi lauk fyrir þetta tímabil en SR hefur nýtt undanfarin ár til að byggja upp stóran og flottan hóp af íshokkístelpum sem margar hverjar munu stíga

Nánar…


Fyrsti heimaleikurinn – í beinu streymi

Fyrsti heimaleikur karlaliðins – taka tvö Nágrannaslagur af bestu gerð – SR gegn Fjölni þriðjudaginn 19. janúar kl. 19.45. Áhorfendur eru bara leyfðir heima í stofu en geta þar notið beins streymis úr Laugardalnum á Youtube-síðu ÍHÍ. Lýsandi verður Hákon Marteinn sem er hér í jólaleyfi frá Svíþjóð.


Milos og Alexandra íshokkífólk SR árið 2020

Íshokkífólk ársins 2020 hjá SR er Alexandra Hafsteinsdóttir og Miloslav Racansky. Vegna Covid hafa Hertz-deildir og heimsmeistaramót að miklu leyti farið forgörðum í ár. Þá er tækifæri til að horfa inn á við við val á íshokkífólki ársins og skoða hverjir hafa verið í framlínunni í uppbyggingarstarfi okkar. Þar stóðu uppi tveir mjög afgerandi valkostir,

Nánar…